laugardagur, mars 11, 2006

Mottukeppnin endurvakin!

Mottukeppni

Eftir mikla íhugun um dvala fólks á svæðinu erum við félagarnir að fara að hrinda af stað næstu mottukeppni.. Óska ég eftir mönnum og konum sem vex skegg til að heyja harða keppni.. Þessi keppni verður með svipuðum hætti og sú síðasta nema að hún verður freestyle.. en samt má mottan ekki ná nema 1 cm niður fyrir munnvik..Og tekur um 1 1/2 til 2 mán(fer eftir samkomulagi)
Skráning er til 18 mars og verður þá fyrsti mottufundur haldinn.. nánar auglýstur síðar!!!

Endilega láta þetta berast.. (copy/paste) á ykkar blogg!!
skráning í sima 899-1049 eða hér..

Be there or be square!!!!!!!!
Það er töff að vera með mottu...