þriðjudagur, mars 28, 2006

Mottan er að virka!


Jújú, mottan er svo sannarlega að virka. Það getur Júdas vottað! Síðasti fundur gaf vel hjá kallinum!

Næsti fundur er svo á föstudaginn kl. 21.00 á Svarthvítu hetjunni!

Og við viljum fá betri mætingu! Mæta, mæta, mæta!! Það eru verðlaun í boði, t.d. ein frá Perlusól, en það fær enginn verðlaun ef hann mætir ekki!! Ekki vera með þennan gunguhátt!! Gengur bara ekki upp!! San Miguel á tilboði og allt í gangi!

Það er töff að vera með mottu! Ekki gleyma því!