Nokkrum ungum drengjum datt í hug að það væri gaman að halda keppni í að safna andlitshári. Andlitshár þetta skyldi allt
safnast saman á efri vör þátttakenda, og verða á endanum afar kappalegt! Hér á þessari síðu munum við fylgjast vel og vandlega
með strákunum þennan tíma sem þetta mun taka! Endilega fylgist með!